Við íslendingar virðumst ætla allt aðra leið en sýnt hefur í öðrum löndum að virki best. Finnar tóku upp á því í sinni kreppu að hafa skólamáltiðir ókeypis því annars hefðu mörg börn soltið. Á mánudagsmorngum var líka ókeypis morgunmatur því mörg börn fengu bara ekkert að borða í helgarleyfinu. En hvað gerir kópavogsbær og örugglega í stað þess að lækka laun ráðamann kópavogs, jú hann hækkar fæðisgjald til að tryggja það að þeir sem erfiðast eiga fái nú örugglega ekki að borða.
SKAMM á Kópavogsbæ og stjórn hans. Skemmtileg jólagjöf eða hitt þó á íbúa ykkar.
![]() |
Fæðisgjald í grunnskólum Kópavogs hækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.12.2008 | 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fyrir það fyrsta.
Hvað er grunnskóla krakki að gera á bar um helgi? Akkurat hann er ekki þar. Hvaða skaða getur þá kennarinn veit krakkanum með því að skemmta sér?
Einhverstaðar verða mörkin að vera þegar kemur að friðhelgi starfsfólks, sumt kemur vinnuveitandanum bara ekki við. Á meðan starfsmaður aðhæfist ekkert ólöglegt utan vinnutíma kemur það vinnuveitandanum ekki við.
Og hvað svo?
Á að banna samkynhneiðgðum að kenna? fara aftur um 30 ár í jafnréttismálum, því jú fyrir sumum er það sem samkynhneigður einstaklingur gerir á sínu heimili siðlaust og næstum ólöglegt. Börnin gætu jú hlotið skaða af...
Mitt álit í hnotskurn, vinnuveitanda kemur þitt líf utan vinnu ekki við, sama hvað það er sem þú gerir.
![]() |
Kennarar séu fordæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.12.2008 | 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ég bara skil þetta ekki alveg, geta þá þeir sem "eiga" bíl á lánum fengið eitthvað af honum fellt niður, en ef þú ert að sligast undan húsnæðisláni stendur það ekki til boða.
Væri ekki nær að hjálpa fasteignaeigendum fyrst og svo kannski spá í bílaflotanum og neyslulánum.
![]() |
Dómsmálaráðherra kynnir tillögur um skuldaaðlögun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.12.2008 | 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Undirbúa ný fjárlög eftir áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.12.2008 | 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Kröfur verði felldar niður að hluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.12.2008 | 23:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja varð þá tónlist mikilvægari en það að börnin mín fái mat? Ég á ekki til orð, það er hægt að skera niður hér og þar, gera upp á milli, aðeins þeir ríku geta leyft sér að veikjast og þurfa á læknisaðstoð að halda og aðeins þeir ríku geta hér eftir menntað sig.
Auðvita þarf að hafa afþreyjingu fyrir HELVÍTIS hommatittana "útrásarvíkingana" þeir þurfa að halda uppi ákveðin standart sem skiptir meira máli en matur á diska saklausra barna.
![]() |
120,5 milljónir í viðbót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.12.2008 | 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvernig væri að skrifa norskum ráðamönnum bréf og óska eftir hjálp þeirra til að uppræta spillinguna sem viðhefst í íslenskum stjórnmálum?
Langar að skrifa til þeirra og biðja þá um að ættleiða ísland, er orðin þreytt á lélegum upplýsingum frá ráðamönnum, spillingunni og lélegum vinnubrögðum hjá þeim. Vil sjá eitthvað annað gerast en að þeir bjargi sínum rass en láta okkur sitja í kuldanum.
Bloggar | 17.12.2008 | 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta framtíð okkar, það mikið af fólki flýr land að okkur hinum verður borgað fyrir að unga út sem flestum börnum?
Verður reynt að koma í veg fyrir að landanum fækki of mikið ;)
![]() |
Dregur úr fólksfjölgum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.12.2008 | 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki enn eitt skrefið í átt heilbrigðiskerfi USA?
Þar geta aðeins þeir efnamestu eða þeir sem voru það heppnir að fá vinnu með góðum tryggingum leyft sér að veikjast. Er ekki að sjá hvernig þetta getur gengið upp. Eiga þá konur sem þurfa að liggja margar vikur á meðgöngdeild Landspítalans von á að fá tugþúsunda króna reikning í gjöf við fæðingu?
Fyrir mitt leiti, þá mun ég ekki sjá fram á það að geta leyft mér að veikjast aftur verði farið að rukka fyrir innlagnir, best að taka það fram að ég er sjúklingur og oft veik.
Og hvað með gamla fólkið? ekki hafa þau það mikið á milli handanna að þau geti farið að borga ef þau þurfa að leggjast inn.
Og eitt að lokum, þá missa öryrkjar tekjurnar sínar liggi þeir lengur en ákveðin tíma á spítala, minnir að það séu 3 mán og fara á sjúkradagpeninga, allt leiðir að einni niðurstöðu ef þú ert gamall/gömul eða sjúklingur áttu engan rétt.
![]() |
Upptaka fæðisgjalda hugsanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.12.2008 | 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10 manns á einni helgi. Þetta er hræðilegt, finn til með aðstandendum þessa fólks, ekki er langt síðan nokkrir fórust í eldsvoða í Noregi varla mánuður. Brunavörnum er greinilega eitthvað ábótavant þarna eins og í flestum löndum.
Ég vona að sem flestir lesi þessa frétt og yfirfari brunavarnir á heimili sínu, það er nefnilega ekkert til sem heitir þetta gerist ekki hjá mér.
Ég sjálf er skelfilega brunahrædd og yfirfer allt reglulega hjá mér til að vera viss um að allt sé í lagi, kanna reykskynjara reglulega og tek rafmagn af tækjum á kvöldin. Allur er varin góður.
Kannski á ég ekkert að vera að taka inn á mig dauðsföll ókunnugra erlendra aðila en ég geri það samt, samúð mín liggur hjá aðstandendum þeirra sem eiga núna við sárt að binda :(
![]() |
Fjórir létust í eldsvoða í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.12.2008 | 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar