ALF

svara í sömu mint

Lítið mál að svara þessu, einhver klár ætti að setja England á sölulista á ebay, hægt er að hafa útskýringu á sölunni svo "land til sölu, ráðamenn þess fylgja með en þeir eru frekar heimskir"
mbl.is Býður Ísland til sölu á eBay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 það er allt í lagi að gera grín að Íslensku þjóðinni, hún er a.k.m. það heimsk að kjósa sjálfstæðisflokkinn yfir sig aftur og aftur og gerði ekki neitt þótt að vitað var fyrir meiri en ári að í þetta stefndi......  Ég tek persónulega undir með bretum og dönum í þessu máli, því ef þetta hefðum verið við sem vorum svikin af dönskum eða breskum bönkum myndum við gera það sama!!!

elinhólm (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 13:52

2 identicon

Ég vona að þessi Breti geri sér grein fyrir því að ef að hann ætlar að selja Ísland á ebay að þá verður hann að skila ,,vörunni" í hendur kaupanda.

Rakel Ósk (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 16:47

3 Smámynd: A.L.F

hahaha verður gaman að fylgjast með því ;)

A.L.F, 10.10.2008 kl. 17:04

4 identicon

Veitir ekki af fyrir Breta að selja Ísland upp í skuldir þeirra þarna úti. Svo semjum við bara um lán við Rússa, borgum aðeins hærri vexti af því og látum þá plaffa niður Bretland, Pútín hefði gaman af því. Við erum jú einu sinni hryðjuverkamenn

Don Ellione (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 21:38

5 identicon

Fyrirgefðu.... Alltaf BARA sjálfstæðisflokkurinn.. Er ekki samfylkingin búin að vera í stjórn í tæp 2 ár ? Af hverju hafa þeir ekki gert neit.... Ekki hef ég heyrt múkk frá BJÖRGVINI sem er yfir bönkunum s.l. 2ár... Þ.e. hann hefur ekki verið að vara við neinu svo ég viti... Eru Samfylkingarmenn þá bara aumingjar ? Ekki viljum við aumingja í stjórn? Þetta er allri stjórninni að kenna , ekki einum manni...... En munið að þótt að stjórnin hafi sofið á verðinum eru það útrásarskíturinn, dáðadrengirnir þ.e. góðvinir forsetans sem eru aðal GERENDURNIR..Þeir vilja gleymast.

evasigridur (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 23:36

6 identicon

Er sammála nr. 1.  Orðatiltækið "fólk er fífl" er farið eiginlega að festast við okkur Íslendinga fyrir að kjósa yfir okkur alltaf sama ruglið aftur og aftur og gleyma því sem gerst hefur á kjörtímabilinu.  Í staðinn fyrir að fara í verkfall og/eða láta í okkur heyra eins og Frakkar t.d. gera, þá röflum við bara á meðan við girðum niðrum okkur og látu víkka aðeins meira á okkur endaþarmsopið af þeim sem við kusum.  Vonandi endar landið í hendur á einhverjum sem getur endurunnið það.

eikifr (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 14:31

7 Smámynd: PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON

ÉG TEK UNDIR MEÐ NÚMER 5, OG ÞAÐ ER RÉTT AÐ ÞESSI FERMINGARDRENGUR SEM SITUR Í STÓL VIÐSKIPTA OG BANKAMÁLA, HEFUR EKKI SAGT NEITT AÐ VITI SÍÐAN AÐ HANN SETTIST Í ÞANN STÓL, ENDA SENNILEGA EKKI VON, VARLA KOMINN AF BRJÓSTI OG HVAÐ ÞÁ HELDUR AÐ HANN SÉ BÚINN AÐ SLÍTA FERMINGARSKÓNUM, EF ER ÞÁ HLÝTUR HANN AÐ VERA NÝBÚINN AÐ ÞVÍ?? ÞAÐ KÆMI EKKI Á ÓVART ÞEGAR AÐ ÖLL KURL VERÐA KOMINN UPP ÚR GRÖFINNI ,AÐ FYRRVERANDI MILLJARÐAMÆRINGAR HAFI LÍTIÐ VILJA HLUSTA Á ÞENNAN DRENG, HVAÐ ÞÁ HELDUR AÐ LÁTA HANN RÁÐSKAST MEÐ SIG?? HANN ER SJÁLFSAGT ÁGÆTUR GREYIÐ ÞÓ Í SAMFYLKINGUNNI OG Í YNGRA LAGI SÉ, EN HANN Á EKKI HEIMA ÞARNA Í ÞESSUM STÓL, OG VAR ÉG STRAX MJÖG UNDRANDI AÐ GEIR SKILDI SAMÞYKKJA ÞETTA Í BYRJUN, EN KANNSKI FRÚ INGIBJÖRG HAFI ÞÁ HÓTAÐ HONUM AÐ HANN FENGI EKKI FLEIRRI ÞINGVALLAKOSSA HJÁ HENNI EF HANN EKKI SAMÞYKKTI!!OG EF AÐ RÉTT REYNIST? EINHVERN VEGIN Í ÓSKÖPUNUM TÓKST ÞESSUM FYRRUM MILLJARÐAMÆRINGUM AÐ KOMA ÖLLUM ÞESSUM ÞÚSUNDUM MILLJARÐA KRÓNA ÚR LANDI ÁN ÞESS AÐ NOKKUR HREYFÐI LEGG NÉ LIÐ!!??? NEI MÉR DATT ÞETTA SVONA Í HUG EFTIR AÐ HAFA VERIÐ AÐ LESA ATHUGASEMDIRNAR 6 Á UNDAN!

PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 11.10.2008 kl. 21:30

8 identicon

það þarf meir en tvö ár til að taka til eftir framsókn, og sparka í rassgatið á sjálfstæðismönnum, það voru jú þeir flokkar sem komu þessu öllu á stað 

egill (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 22:39

9 identicon

Sko, það verður að muna að sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera í stjórn í tuttugu ár og hefur hann alltaf tekið allt hrós fyrir það sem hefur verið vel gert, þá er fullkomlega eðlilegt að hann taki ábygðina á því ástandi sem er ríkjandi í dag. Ég verð þó að nefna að ég er enginn aðdáandi Björgvins eða Samfylkingarinnar.

Elías (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 15:38

10 identicon

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&ssPageName=STRK:MESELX:IT&item=290267511065

Jón E. (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband