Færsluflokkur: Bloggar
Það liggur meira á bakvið þessi orð en maðurinn þorir að láta uppi. Og einmitt þess vegna er ég á móti því að Ísland gangi í ESB.
Íslendingar munu aldrei ganga í ESB á meðan smáþjóðir hafa engan atkvæðarétt þar og á meðan aðal atvinnuvegur okkar er í hættu vegna lagaákvæða í ESB sem heimila þeim að leyfa öðrum þjóðum að veiða á okkar svæði.
Skil samt alveg af hverju tjallar sem eru enn mjög sárir út í okkar eftir þorskastríðið vilja troða okkur ofan í svaðið svo við höfum ekkert annað val en að sækja um ESB..
SORRY LJÓTU TJALLAR það verður aldrei... landar mínir eru vitrari en svo að samþykkja aðlild :)
Áhyggjur af áhugaleysi Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 9.3.2010 | 00:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hljómar mjög líkt og hótun.
En hverjum er ekki sama (nema þá stjórninni) flestir íslendingar eru á móti því að ganga í samband við ESB svo ekki hefur það áhrif á okkur sem tilheyri þeim hópi hvað niðursetningar væla í sínu horni til þess eins að reyna að oka okkur til hlýðni.
Við skulum ekki gleyma því að þeir eru gömul herraþjóð sem tapaði þeim löndum sem þeir höfuð tileinkað sér, það þarf ekki að óttast þá.
Tengir Icesave við ESB-aðildarviðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.3.2010 | 15:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og það ætla ég mér að gera, ég samþykki ekki neina samninga fyrr en auðlindir okkar eru ekki lengur trygging fyrir því að ísland borgi.
Ég kýs nei með öllum samningum á meðan útrásarvíkingarnir sleppa, á meðan þeir komast upp með að fá miljarða afskrifaða.
Merkilegt finnst mér í öllu þessu að ráðamenn tjalla og niðursetninga virðast halda það að hinn almenni íslendingur sé eins fáfróður og auðtrúa og þegnar þeirra.
Undirbúa nýtt Icesave tilboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.2.2010 | 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hlýðið tjöllum og niðursetningum. Þeir vilja eignast landið og þessum 300þ hræðum sem lifa þar má fórna.
Ísland hættið þegar samstarfi við AGS
Stuðningur alþjóðasamfélagsins nauðsynlegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.1.2010 | 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef þeir banna konum að ganga í búrkum eru þeir að sjá til þess að konunarnar verða lokaðar inni heima hjá sér og kúgaðar enn meira.
Auðvita virðist þessi klæðnaður ógeðfeldur fyrir flesta en þetta er þeirra siður, reyndar tekin upp úr gamla textamentinu upphaflega.
En ég hef satt skal segja ekki mikla trú á svona bönnum, legg frekar meir trú á umburðalindi gagnvart trú annarra og frekari fræðslu til innflytjenda um réttindi þeirra og siði hvers lands. Ef það á að fara að nota boð og bönn til að hefta einn trúarhóp meira en annan er bókað að við fáum hann upp á móti okkur.
Leggja til bann við búrkum í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2010 | 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ólafur í kröppum dansi á BBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.1.2010 | 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hollendingar verða þá bara að vera óánægðir ásamt tjöllum.
En ég spyr! Ætlar okkar stjórn ekki að svara þeim lygum að við ætlum ekki að borga?
Eiga tjallar og hollendingar bara að fá að bera út lygar um okkur við alheiminn?
Hollendingar óánægðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 5.1.2010 | 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jóhanna valin kona ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.12.2009 | 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og þetta vil samfylkingin.
Norðmenn eru nefnilega færir um að sjá fram í tímann þegar kemur að ESB og þess vegna hafa þeir ekki enn gengið í ESB.
ESB mun tortríma okkur enda engin þörf á að hlusta á 300þ manna þjóð, orð okkar munu ekki skipta neinu máli.
ESB slítur viðræðum við Norðmenn um fiskveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 9.12.2009 | 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Öll mál er hægt að fara með fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Gerir Steingrímur sér ekki grein fyrir því að samþykki alþingi icesave verða þingmenn bornir út af þingi af reiðum múg.
Þingmenn hættið að vinna fyrir AGS og farið að vinna fyrir fólkið sem kaus ykkur á þing. Hættið að rembast við að bjarga sjálfstæði okkar og bjargið því sem bjarga skal með því að koma okkur undir land sem er hægt að treysta, svona áður en AGS hirðir allt af okkur og selur vinum og vandamönnum.
Þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.12.2009 | 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar