ALF

tími til komin

Það er alveg komin tími á það að heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum breytist og gæti ekki gerst á betri tíma, við vitum það nú flest að margir hverjir í íslenskum stjórnmálaflokkum horfa með aðdáunaraugum á bandarískt velferðakerfi, þetta er góður skellur fyrir þá vitgrönnu einstaklinga sem halda að svona heilbrigðislerfi geti gengið til lengdar.

Ég vona það að Obama nái sínu takmarki í gegn en eitt er víst að hann mun eignast marga óvini við það að leggja í þessar framkvæmdir.

Ég get sagt það án þess að vera að ljúga að akkurat á meðan ég skrifaði þennan stutta pistill dó fátækur einstaklingur í Bandaríkjunum vegna lélegra trygginga/engra trygginga.


mbl.is Krefst endurbóta á heilbrigðiskerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband