Ég er sammála því að við eigum að standa við alþjóðlegar skuldbindingar okkar og bora þeim sem hafa tapað sparifé sínu upp að tryggingarmarkinu. Ég er engan vegin sammála skítabrúnn að það eigi að bæta þeim sem áttu fé í þessum bönkum allt sitt tap. Þeir gerðu það ekki þegar bankar fóru á hausinn í bretlandi, þeir fóru ekki fram á það að usa gerði það þegar usa banki í uk fór á hausinn og þeir gerðu það svo sannarlega ekki þegar banki fór á hausinn í skotlandi.
En já við verðum að standa við skuldbindingar okkar og borga það sem nemur tryggingarfénu, annað væri lákúrulegt.
![]() |
Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.