Í byrjun september dreymdi mig draum, allan drauminn leið mér illa og það var óhugur í mér.
Mig dreymir það að ég standi við fjörðinn í Grafarvogi og horfi út yfir sjóinn, fyrir mér blasir stórt gat þar sem sjórinn á að vera og blóðugur sjór streymir niður gatið. Ótrúleg kyrrð var yfir öllu, sólarlagið var fallegt en samt blóðlitað. Í dag tengi ég þetta við ástandið í dag, Íslandi blæðir, þjóðinni blæðir.
Flokkur: Bloggar | 9.10.2008 | 23:27 (breytt kl. 23:27) | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.