ALF

Ísland blæðir

Í byrjun september dreymdi mig draum, allan drauminn leið mér illa og það var óhugur í mér.

Mig dreymir það að ég standi við fjörðinn í Grafarvogi og horfi út yfir sjóinn, fyrir mér blasir stórt gat þar sem sjórinn á að vera og blóðugur sjór streymir niður gatið. Ótrúleg kyrrð var yfir öllu, sólarlagið var fallegt en samt blóðlitað. Í dag tengi ég þetta við ástandið í dag, Íslandi blæðir, þjóðinni blæðir.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband