ALF

Akkurat málið

Það er málið þeir sem borguðu út í bílu sínum en sitja núna uppi með allt að helmingi hærri afborganir fá enga aðstoð.

Það er nauðsýnlegt að hjálpa fólki með erlend lán, ætla ekki að mótmæla því, bara sárt að vita til þess að ég hafi algerlega tapað því sem ég borgaði út í mínum bíl og að ég muni áfram vera með helmingi hærri afborganir :(

En gott að þeir sem keyptu sér rándýra bíla á 100% lánum fái hjálp...... 

Ok þetta er ekkert annað en innskot frá afbrygðisamri konu.....;)

 

En ok burt séð frá því þá er líka fólk þarna úti sem keypti ekki rándýra bíla en tóku samt 100% lán allt að tveim milljónum og sitja núna uppi með 4 milljón króna lán á bíl sem er metin á 1600þ.

Svo þó svo að ég græði ekkert og annað fólk í minni stöðu þá verðum við að horfa á brjörtu hliðarnar til þeirra sem jafnvel sleppa frá því að missa allt útaf bíldruslu.. er það ekki ajákvætt?


mbl.is Lán dýrra bíla afskrifuð mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband